Snjallar vefsíður með aðlögunarhæfni

Við hönnum nútíma snjallar vefsíður sem aðlaga sig sjálfkrafa að öllum skjátegundum (Responsive Web Design). Þetta þýðir að útlit og virkni notendaviðmóts aðlagar sig að skjástærð.  Þannig tryggjum við góða upplifun af vefsíðunni burt séð frá því hvaða tæki sé notað.

Vefumsjónarkerfið er hið viðkennda WordPress sem er eitt það vinsælasta í heimi í dag.  Það er afar einfalt í notkun, leitarvélavænt og öruggt. Hafðu samband við okkur ef þú heldur að við getum hjálpað þér.

 

aevar@studio2.is